Hallgrímur Ingi framlengir samning sinn við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.11.2011
kl. 14.40
Hallgrímur Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við meistaraflokk knattspyrnudeildar Tindastóls til tveggja ára, eða til ársloka 2013, en hann skrifaði undir samning þess efnis í gær.
Hallgrímur Ingi er fæddur árið 1991. Hann er varnar- miðjumaður og gekk til liðs við Tindastól í janúar 2009.
Fleiri fréttir
-
Fullt af frábærum námskeiðum á haustönn hjá Farskólanum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.09.2025 kl. 08.57 siggag@nyprent.isUndanfarin ár hefur Farskólinn boðið upp á allskonar skemmtileg og fræðandi námskeið bæði á vorönn og haustönn og er engin undantekning á þeirri reglu þetta haustið. Margir biðu spenntir eftir því að sjá hvað yrði í boði og í tbl. 34 í Sjónhorninu voru námskeiðin kynnt. Þarna eru bæði vefnámskeið, sem hægt er að sækja heima í stofu í kósý ef fólk kýs það, og svo staðnámskeið. Staðnámskeiðin eru svo yfirleitt kennd í öllum fjórum bæjarfélögunum, Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og Sauðárkróki. Alltaf bætist í flóruna og ætli ég geti ekki fullyrt að þau hafi aldrei verið jafn mörg og fjölbreytt og nú og gott er að taka það fram að þau eru öllum opin. Eins og áður eru þau gjaldfrjáls fyrir félagsmenn stéttarfélaganna Öldunnar, Kjalar, Sameykis, Samstöðu og Verslunarmannafélags Skagafjarðar.Meira -
Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd sendir frá sér nýja ljóðabók
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Listir og menning 23.09.2025 kl. 08.42 oli@feykir.isKomin er út hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Hugurinn á sín heimalönd eftir Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd. Hér er um ljóðabók að ræða sem jafnframt er áttunda kveðskaparbók Rúnars. Bókin er kilja, 194 blaðsíður að stærð.Meira -
Laxveiðisumarið líður undir lok
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.09.2025 kl. 08.40 oli@feykir.isLaxveiðisumrinu í Húnavatnssýslum lýkur senn en sumar laxveiðiárnar loka fyrir laxveiði í nú í vikunni en aðrar um mánaðamótin. Í frétt í Húnahorninu, þar sem menn eru ekkert með öngulinn í rassinum, segir að haustveiðin hafi verið ágæt. Mest hefur veiðst í Miðfjarðará sem gaf 116 laxa vikuveiði og þann 17. september höfðu veiðst 1.198 laxar í ánni í sumar.Meira -
Hljóp í 33 klukkustundir
Bakgarðshlaupið í Heiðmörk var ræst sl. laugardag 20. september á slaginu klukkan níu og er hlaupinn 6,7 km hringur á hverjum klukkutíma þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. Hringurinn er ræstur á heila tímanum og ræðst hvíld keppanda eftir því hvað þú ert fljótur að hlaupa hringinn.Meira -
Tekist á um ágæti virkjana í Skagafirði
Í Speglinum á Rás2 Ríkisútvarpsins var á föstudaginn sagt frá því að deilur um virkjanir í skagfirskum jökulsár hafi blossað upp í kjölfarið á því að Jóhann Páll umhverfisráðherra lagði til að virkjunarkostir í Héraðsvötnum yrðu færðir í biðflokk í stað verndarflokks. Meirihluti sveitarstjórnar vill virkja en Vinstri græn og óháð leggjast gegn því.Meira