Heimismenn vilja annað herbergi
feykir.is
Skagafjörður
28.05.2010
kl. 08.27
Karlakórinn Heimir hefur óskað eftir því að fá að nýta annað herbergi í kjallara Miðgarðs en ráð var fyrir gert í samningi sem gerður var milli kórsins og hússins dags. 23.10.2009.
Menningar- og kynningarnefnd teldur sér ekki fært að verða við erindi þeirra Heimismanna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.