Heitavatnslaust á Króknum í kvöld

Heitavatnslaust verður frá Bárustíg og út á Eyri. Mynd: PF.
Heitavatnslaust verður frá Bárustíg og út á Eyri. Mynd: PF.

Vegna viðgerða á stofnlögn verður heitavatnslaust í neðri bænum á Sauðárkróki frá kl. 17 í dag og frameftir kvöldi. Lokað verður frá Bárustíg og út á Eyri. 

Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Fleiri fréttir