Hellingur af öskudagsmyndum kominn á netið

Jæja, þá eru hér komnar myndirnar frá öskudegi á Sauðárkróki. Allar eru þessar myndir teknar í höfuðstöðvum Feykis í Nýprenti. Hér ættu flest andlitin sem litu inn í morgun að vera en þó er alltaf möguleiki á að einhverjir hafi sloppið út án þess að vera festir á mynd, eða einhverjar myndir reynst ónýtar. En það vantaði ekki litagleðina og brosin!

Fleiri fréttir