Hlákan mætt á svæðið

Nú þegar hitinn hefur rokið upp og snjórinn bráðnar hratt er bráðnauðsynlegt að hreinsa frá niðurföllum svo ekki fari illa.

Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi hláku eða suðvestan 15-25 m/s en 13-20 í kvöld. Dálítil rigning með köflum, en bjartviðri í fyrramálið og lægir talsvert síðdegis á morgun. Hiti 5 til 10 stig, en dálítið svalara á morgun.

Fleiri fréttir