Hofsós og Varmahlíð fá græna tunnu
feykir.is
Skagafjörður
16.04.2010
kl. 08.16
Að sögn Ómars Kjartanssonar hjá Flokku ehf. hefur flokkun á heimilisúrgangi á Sauðárkróki tekist vel en Ómar kynnti framvindu mála fyrir umhverfis- og samgöngunefnd á dögunum.
Jafnframt var farið yfir næstu skref en tunnum verður nú um mánaðarmótin dreift á Hofósi og í Varmahlíð.