Húnavaka rétt handan við hornið

Nú styttist í Húnavöku og dagskráin komin út. Á dagskrá eru bíngó til styrktar meistaraflokks Kormáks/Hvatar, myndlistasýningin FLÓI, Veltibíllinn í boði Sjóvá, bókamarkaður og glæsileg fjölskyldudagskrá.
Svo eru að sjálfsögðu stórdansleikir föstuags- og laugardagskvöld, á föstudagskvöldið heldur Stuðlabandið uppi fjörinu og á laugardagskvöld stígur svo Á móti sól á stokk.
Það er eitthvað fyrir alla á þessari glæsilegu dagskrá Húnavöku!

Hér að neðan má sjá dagskrá Húnavöku.

/IÖF

Fleiri fréttir