HÚNAVAKA : „Það verður ekki auðvelt að velja“
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
17.07.2025
kl. 09.08
Nú er það Maríanna Þorgrímsdóttir sem rabbar við Feyki um Húnavöku. „Ég bý á Holti á Ásum og þessa dagana er ég nú bara í sumarfríi,“ segir hún þegar spurt er um heimilisfang og stöðu. „Ég ætla að steikja vöfflur að Sunnubraut 4 í Vilkó Vöfluröltinu á föstudaginn, annað er svo sem ekki ákveðið en það er svo margt í boði í ár að það verður ekki auðvelt að velja.“