Húnavatnshreppur veitir umhverfisverðlaun

Brúsastaðir í Vatnsdal. Myndir af vef Húnavatnshrepps.
Brúsastaðir í Vatnsdal. Myndir af vef Húnavatnshrepps.
Fjölmenn íbúahátíð Húnavatnshrepps var haldin í Húnavallaskóla laugardaginn 10. nóvember en sú hefð hefur skapast í hreppnum að sveitungar hittist í lok sumars og og eigi góða stund saman.  
 Gróa Margrét Lárusdóttir og Sigurður Eggerz Ólafsson tóku við viðurkenningunni.
 
Á hátíðinni voru umhverfisverðlaun Húnavatnshrepps veitt fyrir árið 2018. Þau hlaut býlið Brúsastaðir í Vatnsdal. Ábúendur þar, þau Gróa Margrét Lárusdóttir og Sigurður Eggerz Ólafsson, tóku á móti viðurkenningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir