Hvammstangahöllin

Mynd: Þytur

Mikið er um að vera hjá félagsmönnum í hestamannafélaginu Þyt þessa dagana en þeir eru að smíða, steypa og reisa veggi í Hvammstangahöllinni. 
Mikil sjálfboðavinna fer fram hjá Þytsfélögum og meðal þess sem þeir keppast við er að smíða vegg sem aðskilur áhorfendendasvæðið og reiðsvæðið og vonast þeir til að hann verði klár fyrir jól.

Hægt er að sjá myndir af smíðinni á síðu Hestamannafélagsins Þyts HÉR

Fleiri fréttir