Hvatapeningar gildi til 18 ára

Byggðaráð Svf. Skagafjarðar hefur ákveðið samkv. tillögu  félags- og tómstundanefndar varðandi það að greiðslur hvatapeninga gildi fyrir börn og unglinga á aldrinum frá 6 til 18 ára, frá og með 1. janúar. Áður var einungis greitt fyrir börn 6 til 16 ára.

Útgjaldaaukningin rúmast innan fjárhagsáætlunar málaflokks 06.

Fleiri fréttir