Hvöt með góðan sigur og áfram í fjórða sæti

Strákarnir í Hvöt spiluðu á móti liði Aftureldingar á laugardag en fyrir leikinn voru liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar.  Unnu Hvatarmenn sigur í leiknum með tveimur mörkum gegn einu.

Mörk Hvatar skorðuð Albin Biloglavic og Mirnes Smajloviv en mark Aftureldingar skoraði Wentzel Steinarr R Kamban úr víti.

Staðan er óbreytt eftir  leikinn það er Hvöt í fjórða sæti deildarinnar með 18 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir