Hvöt sækir Aftureldingu heim

Hvöt sækir Aftureldingu heim á Varmárvöllinn í Mosfellsbæ á morgun og leikur þar sinn næstsíðasta leik sumarsinsmí 2. deildinni.

Hvöt situr nú í 5. sæti deildarinnar með 31 stig og geta með sigri komist uppfyrir Hött á Egilsstöðum svo framarlega sem þeir tapi sínum leik á móti KV sem þykir nú ekki líklegt á pappírunum.

Leikurinn hefst klukkan 14 og eru allir velunnarar Hvatarliðsins hvattir til að mæta og styðja við bakið á strákunum.

Áfram Hvöt

Staðan

 

 Leikir og úrslit

 

 Markahæstir

 
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur Ó. 20 16 4 0 48 - 16 +32 52
2.    BÍ/Bolungarvík 20 14 2 4 46 - 19 +27 44
3.    Völsungur 20 11 4 5 33 - 25 +8 37
4.    Höttur 20 10 3 7 34 - 26 +8 33
5.    Hvöt 20 9 4 7 30 - 30 0 31
6.    Reynir S. 20 8 4 8 39 - 33 +6 28
7.    KS/Leiftur 20 6 6 8 35 - 40 -5 24
8.    Afturelding 20 6 6 8 29 - 36 -7 24
9.    Hamar 20 7 2 11 23 - 40 -17 23
10.    ÍH 20 6 2 12 20 - 32 -12 20
11.    Víðir 20 5 1 14 28 - 35 -7 16
12.    KV

Tafla frá Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir