Íbúafundur um skipulagsmál á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.10.2025
kl. 11.01
Húnabyggð boðar til íbúafundar í Félagsheimilinu á Blönduósi fimmtudaginn 16. október klukkan 19:30 um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Blönduósbæjar og deiliskipulagi gamla bæjarins og Klifamýrar.
Á fundinum verður farið yfir helstu áherslur og markmið skipulagsins. Tenglar á málin inn á skipulagsgáttinni er að finna HÉR og HÉR.