Innritun er hafin í fjarnám
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.11.2008
kl. 13.14
Fjölbrautarskólinn er farinn að taka við innritunum í fjarnám fyrir vorönn 2009 og lýkur 5.desember.
Vorönn hefst 8. janúar en þann dag verða send út aðgangs- og lykilorðin - til þeirra sem þá hafa greitt og getur námið hafist 12. janúar.
Upplýsingar um áfanga sem í boði eru og annað sem viðkemur náminu má nálgast HÉR