Ísbjarnalaust skíðasvæði
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.11.2008
kl. 08.52
Skíðadeild Víkings var á skíðum í Tindsastólnum en á heimasíðu skíðafélagsins segir að vertíðin fari vel af stað okkur enda Skagafjörðurinn nokkuð orðinn Ísbjarnalaus þannig að það er ekkert að óttast.
Þá segir að gestir hafi haft á orði að sundlaugin mætti alveg vera opin til að minnstakosti 6 á laugardögum þannig að hægt væri að skola af sér svitann eftir puðið.