Íslendingasögulestri aflýst vegna veðurs
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
02.11.2012
kl. 20.51
Lestur á Sturlungu sem átti að fara á morgun, laugardaginn 3. nóvember, í Áskaffi í Skagafirði hefur verið aflýst vegna veðurs.
Fleiri fréttir
-
Kjúklingakarrí og lambaréttur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl. 32 - 2025 í Feyki voru Anna Icban og Þorgeir Freyr Sveinsson. Anna er fædd og uppalin á Filippseyjum og er frá höfuðborginni, Manila. Svo slysaðist hún á að hitta Þorgeir á stefnumótaforriti og nú býr hún í Reykjavík og vinnur á Alþingi. Þorgeir er fæddur og uppalinn í Skagafirði, í Akrahreppi, í eina fjölbýlishúsinu þar, þ.e. á Frostastöðum. Hann vinnur í Háskóla Íslands, nánar tiltekið á prófaskrifstofu háskólans.Meira -
Njarðvíkingar kaffærðir í Síkinu
Feykir hafði spáð hörkuleik í Síkinu í gærkvöldi þegar Njarðvíkingar sóttu Stólana heim í Bónus deild karla. Það má kannski öllu nafn gefa og kannski var þetta hörkuleikur en ekki var hann spennandi. Heimamenn tóku öll völd í fyrsta leikhluta og gestirnir fengu ekki rönd við reist þegar eimreið Stólanna brunaði ítrekað yfir þá. Mestur varð munurinn 35 stig í þriðja leikhluta en gestirnir löguðu stöðuna í fjórða leikhluta. Lokatölur 113-92.Meira -
Norðurland vestra fékk 772 milljónir til sóknaráætlana á fimm ára tímabili
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 24.01.2026 kl. 13.58 oli@feykir.isNýverið kom út greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árin 2020 - 2024. Í þessari greinargerð Byggðastofnunar og stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál er gerð grein fyrir ráðstöfun fjárframlaga til sóknaráætlunarsamninga og framkvæmd þeirra á samningstímabilinu 2020-2024.Meira -
Mikill hugur í nýrri stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls fór fram síðastaliðinn fimmtudag. Á fundinum var kosin ný stjórn þar sem Jóhann Daði Gíslason heldur áfram sem formaður og Hjörtur Elefsen heldur áfram í stjórn. Elínborg Margrét Sigfúsdóttir var kjörin gjaldkeri deildarinnar og Heba Guðmundsdóttir verðir ritari.Meira -
Feykir mælir með | Tvær gerðir af hollu og góðu salati
Þar sem meistarinn Alber Eiríksson gaf út matreiðslubók í byrjun ágúst 2025 þá var matgæðingaþáttur í tbl. 31 - 2025 tileinkaður honum en bókin heitir því einfalda nafni Albert eldar – einfaldir og hollir réttir. Þar segir hann frá því að undanfarin sumur hafi hann verið við eldamennsku á heilsuviku á Austurlandi og hafa sumir réttirnir sem eru í bókinni þróast þar, bæði í samtali við gesti og fólkið sem stjórnar þessum viðburði hverju sinni. Áherslan er alltaf góður, einfaldur og heilnæmur matur sem inniheldur öll þau helstu næringar- og steinefni sem við þurfum.Meira
