Íþróttahátíð í Árskóla
Í dag er íþróttahátíð í Árskóla á Sauðárkróki en þá mæta allir nemendur í Árskóla við Skagfirðingabraut án námsbóka en hafa með sér íþróttaskó til að tæta á í salnum.
Dagskráin hefst kl. 8:25 í íþróttahúsinu og lýkur u.þ.b. kl. 12:00 og eru allir kvattir, foreldrar og aðrir velunnarar að koma og fylgjast með. Auðveldast er fyrir áhorfendur að ganga inn í íþróttahús að vestanverðu.
Dagskrá í sal er hægt að sjá HÉR