Íþróttavika á Skagaströnd

Metnaðarfull dagskrá á Skagaströnd. MYND FACEBOOKSÍÐA SKAGASTRANDAR
Metnaðarfull dagskrá á Skagaströnd. MYND FACEBOOKSÍÐA SKAGASTRANDAR

UMF Fram á Skagaströnd hefur sett upp metnaðarfulla dagskrá fyrir Be active íþróttavikuna, dagana 23.-30. september. Þau hvetja alla til að taka þátt og nokkuð ljóst að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Markmið íþróttavikunnar er að hvetja alla óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi til að kynna sér íþróttir og hreyfingu. Nánar um málið HÉR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir