Jólabingó 10. bekkjar Árskóla

Jólabingó 10. bekkjar Árskóla verður miðvikudagskvöldið 17. desember nk. í matsal skólans og hefst klukkan 20:00. Á vef skólans segir að fjöldi góðra vinninga séu í boði sem fara vel í jólapakkann.

„Spjaldið kostar 500 krónur. Vonumst til að sjá sem flesta,“ segir loks á síðunni.

Fleiri fréttir