Jólalag dagsins – Haukur Morthens - Jólaklukkur
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
19.12.2017
kl. 08.00
Þar sem einungis 5 dagar eru til jóla og Skyrgámur kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Einn ástsælasti söngvari Íslendinga á seinni hluta 20. aldar. Hér syngur hann hið silkimjúka lag Jólaklukkur.
Fleiri fréttir
-
Bjarni og Soffía til liðs við knattspyrnudeild Tindastóls
Í tilkynningu frá barna og unglingaráði knattspyrnudeildar Tindastól segir að nú hafi borist liðsauki við það frábæra fólk sem fyrir starfar við deildina en það eru þau Bjarni Stefán og Soffía Helga sem eru mætt aftur í fjörðinn og kominn til starfa.Meira -
Stefnt á að vegaframkvæmdum í Hjaltadal verði lokið fyrir mánaðamót
Um mitt sumar ákvað ríkisstjórnin að spýta í lófana varðandi vegaframkvæmdir og meðal annars lofaði Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra að ráðist yrði í lagfæringar á veginum í Hjaltadal í Skagafirði sem var að margra mati hreinlega hættulegur. Átti framkvæmdum að vera lokið áður en Landsmót hestamanna yrði flautað á næsta sumar. Feykir spurðist í morgun fyrir um hvort einhver hreyfing væri á málum og sagði Stefán Öxndal Reynisson, vegtæknir hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki að sannarlega væri komin hreyfing á málin.Meira -
Straumlaust verður sólarhring fyrr en áður var auglýst
Rarik hefur flýtt áður auglýstu straumleysi í stórum hluta Húnabyggðar og á Skagaströnd, sem vera átti frá klukkan 23:00 fimmtudaginn 4. september og til 05:00 föstudaginn 5. september, um sólarhring.Meira -
Nóg um að vera hjá Skagfirðingasveit og nýr formaður
Það var nóg um að vera hjá björgunarsveitinni Skagfirðingasveit um helgina en helgin hófst á afmælishátið sveitarinnar sl. föstudag. Upphaflega planið var þó að halda hátíðina í vor en vegna veikinda varð lítið úr störfum afmælisnefndar og því frestaðist viðburðurinn. Daginn eftir afmælisveisluna hélt sveitin svo með veltibílinn á Sveitasæluna í reiðhöllina Svaðastaði við mjög miklar vinsældir gesta sælunnar.Meira -
Haustþing leikskólastarfsmanna á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 03.09.2025 kl. 09.15 gunnhildur@feykir.isHaustþing starfsfólks leikskóla á Norðurlandi vestra var haldið á Blönduósi þann 29. ágúst síðastliðinn. Þingið er haldið annað hvert ár og nú var komið að leikskólastjórum leikskóla í Húnavatnssýslum að halda þingið með dyggri aðstoð Farskólans. Þingið sóttu alls um 116 starfsmenn leikskólanna.Meira