Jólamarkaður í Húnaveri

Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps hefur ákveðið að halda markað laugardaginn 4.desember nk. kl.13.00 í Húnaveri.

 
 Áhugasamir panti borð hjá Guðrúnu í síma 452-7149 eða á netfangið; gh72@visir.is
 

 

Fleiri fréttir