Jólaspilavist Neista í kvöld

Hin árlega jólaspilavist Neista verður haldin í Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð í kvöld. Jafnað hefur verið spilað í Hlíðarhúsinu milli jóla og nýárs en það gekk ekki upp að þessu sinni vegna veðurs. Spilavistin hefst kl. 21:00.

Á auglýsingu kemur fram að dagskrá verði með hefðbundnu sniði, og að vanda verði boðið upp á kaffihlaðborð og glæsilega vinnina.

Fleiri fréttir