Jólin, jólin alls staðar

"Jólin, jólin alls staðar," segir í sígildu jólalagi. Það á svo sannarlega við hjá þessum strákum sem brugðu á leik í fjósinu á Hlíðarenda og skreyttu eina kúnna í tilefni jólanna.

Drengirnir eru þeir James Robert Robinsson á Hlíðarenda og Hólmar Birgisson í Vogum en ekki fylgir sögunni hvað kýrin heitir. Myndina tók Sylvía Magnúsdóttir.

Fleiri fréttir