Jón Eðvald lætur af störfum hjá Fisk Seafood

Jón Eðvald. MYND: PF
Jón Eðvald. MYND: PF

Jón E. Friðriksson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri FISK Seafood ehf. en Jón hefur starfað hjá fyrirtækinu í 22 ár og stýrt þar kröftugri uppbyggingu og daglegum rekstri af mikilli elju, eins og segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Stjórni Fisk Seafood þakkar Jóni farsælt og gott starf. 

Friðbjörn Ásbjörnsson aðstoðarframkvæmdastjóri Fisk Seafood hefur tekið við sem framkvæmdastjóri félagsins og er honum óskað velfarnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir