Jón Gestur í valinu um iðnaðarmann ársins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.05.2022
kl. 16.20
Fram kemur á visir.is að Jón Gestur Atlason sé einn af átta sem valdir voru af dómnefnd í úrslit iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra.
Tommi Steindórs heimsótti Nonna og sjá má viðtalið hér.
Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að leggja honum lið og kjósa hann.
Fleiri fréttir
-
BIFRÖST 100 ÁRA | Ægir bauð mömmu sinni á „hálfgerða“ hrollvekju
Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson myndmenntakennari og fjöllistamaður hefur verið með annan fótinn í Bifröst í áratugi. „Tenging mín við Bifröst eru bíómyndirnar, leikritin og svo tónleikarnir. Í fyrstu sótti ég Bifröst vegna bíósins sem var reglulega kl.16 á sunnudögum,“ segir Ægir.Meira -
Stjörnukokkurinn Kristinn Gísli með pop-up á SAUÐÁ 27. desember
Veitingastaðurinn SAUÐÁ á Sauðárkróki stendur fyrir Pop up-viðburði laugardaginn 27. desember þegar matreiðslumaðurinn Kristinn Gísli Jónsson snýr heim í fjörðinn og tekur yfir eldhúsið um kvöldið. Kristinn Gísli mun bjóða gestum upp á fjögurra rétta matseðil þar sem áhersla er lögð á hreint bragð, góð hráefni og nútímalega framsetningu. Kvöldið hefst á bleikju borinni fram með skyri, yuzu og vorlauk. Að því loknu er þorskur með vin jaune sósu, pimento d’espelette og lauk.Meira -
Þakklát fyrir gott bakland
Bríet Guðmundsdóttir er í sambúð með Ísaki Óla Traustasyni sem er partur af þjálfarateyminu. Bríet er dóttir hjónanna Guðbjargar og Guðmundar, eða Guggu og Binna eins og þau eru oftast kölluð. Fædd og uppalin á Sauðárkróki. Bríet og Ísak eiga tvö börn þau Maron Helga, þriggja ára, og Ínu Björgu, sjö mánaða. Áður en hún fór í fæðingarorlof var hún að vinna sem stuðningsfulltrúi í Árskóla. Eftir stúdentspróf frá FNV fór hún í Hússtjórnarskólann í Reykjavík og eftir það lærði hún ljósmyndun í Tækniskólanum og útskrifaðist þaðan árið 2020. „Ég hef gaman af því að taka myndir, alls konar útivist, gönguferðum, fjallgöngum, fara út að hlaupa og fara á skíði svo eitthvað sé nefnt. En svo þarf ég að fara að dusta rykið af handavinnunni, hún hefur setið á hakanum síðustu ár,“ segir Bríet.Meira -
„Ég er ánægð að hafa upplifað ár sem var fullt af fallegum atburðum“ | KATRĪNA GEKA
Síðasti nýbúinn sem Feykir ræðir við um jólin og árið sem er að líða er Katrīna Geka. „Ég gegni mörgum hlutverkum í lífinu, þar á meðal móðir fallegs drengs, eiginkona yndislegs manns og sjálfstætt starfandi lífsstílsblaðamaður. Ég og fjölskylda mín búum nú á Sauðárkróki,“ segir Katrīna hún er gift David Geks körfuboltamanni með liði Tindastóls en hann varð einmitt íslenskur ríkisborgari á árinu.Meira -
„Rödd þín er öflug, svo ekki gleyma henni“ | GRETA CLOUGH
Þá er komið að því að fræðast um jólin og árið hjá Gretu Clough en hún er bandarísk að upplagi en býr nú á Hvammstanga ásamt eiginmanni sínum, Sigurði Líndal, og börnum þeirra. Greta er listrænn stjórnandi hjá Handbendi brúðuleikhúsi, leikhúslistamaður og brúðuleikari. Hún verður heima á Hvammstanga um jólin og fær góða gesti í heimsókn.Meira
