Jón var kræfur karl og hraustur
feykir.is
Það var lagið
18.12.2018
kl. 23.49
Þursaflokkurinn gaf út plötuna Þursaflokkurinn – Á hljómleikum 1994 þar sem lagið um Jón, sem var kræfur karl og hraustur, sló rækilega í gegn. Það var hinn mikli bassaleikari Tómas Tómasson sem hreinsaði hálsinn svo rækilega með gaddavírssöng og vakti gríðarlega athygli með flutningi sínum.
Fleiri fréttir
-
Auglýst eftir umsóknum í Húnasjóð
Nú auglýsir Húnaþing vestra eftir umsóknum í Húnasjóð fyrir árið 2025. Í frétt á vef sveitarfélagsins segir að aðeins sé tekið á móti umsóknum sem skráðar eru á íbúagátt, undir fjölskyldusvið. Það voru hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir stofnuðu Húnasjóð til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920.Meira -
Vorverkin í Brimnesskógum
Skemmst er frá því að segja að vorverkum Brimnesskógarmanna í Skagafirði þetta árið er lokið. Hugað var að girðingunni umhverfis ræktunarsvæðið og hún lagfærð, en heita má árvisst að snjór sligi hana á fáeinum stöðum. Landið sem sem ræktað er á er um 23 hektarar að flatarmáli og er í eigu sveitarfélagsins Skagafjarðar. Allt starfið er unnið í sjálfboðavinnu og er skógurinn gjöf félagsmanna til samfélagsins.Meira -
Loftur frá Kálfsstöðum ein af stjörnum Íslandsmóts
feykir.is Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 30.06.2025 kl. 11.35 bladamadur@feykir.isGlæsilegu Íslandsmóti í hestaíþróttum lauk í gær með úrslitum í öllum hringvallagreinum. Á vef Landssamband hestamannafélaga, lh.is, segir: „ Það má segja að það hafi kristallast í úrslitum Íslandsmóts í dag á hversu háu stigi íþróttakeppnin er. Litlu munar á milli knapa í flestum greinum og heilt yfir frábært mót og sterk úrslit. Veðrið lék ekki við keppendur í byrjun dags en átti heldur betur eftir batna þegar leið á daginn og lauk frábæru móti í fallegu Íslensku sumarveðri.”Meira -
Verið velkomin á Sturluhátíð 12. júlí í Tjarnarlundi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 30.06.2025 kl. 11.23 oli@feykir.isHin árlega Sturluhátíð, kennd við sagnaritarann mikla, Sturlu Þórðarson, verður haldin annars vegar á Staðarhóli og hins vegar í félagsheimilinu Tjarnarlundi, Saurbæ í Dölum, laugardaginn 12. júlí nk. Hátíðin hefst kl 14 á Staðarhóli, þar sem stóð bær Sturlu Þórðarsonar. Sturlunefndin hefur haft forgöngu um að setja þar upp söguskilti og hafa þau að geyma margvíslegan fróðleik sem í senn tengist sögu staðarins en umfram allt auðvitað Sturlungu.Meira -
Fiskeldi og samfélagsábyrgð | Eyjólfur Ármannsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 30.06.2025 kl. 11.16 oli@feykir.isFiskeldi hefur átt mikinn þátt í þeirri endurreisn sem íbúar Vestfjarða eru að upplifa. Fiskveiðar hafa verið helsta atvinnugrein á svæðinu en þegar aflaheimildir fluttust í stórum stíl til annarra landshluta fækkaði störfum með tilheyrandi áhrifum á byggðaþróun. Frá upphafi 9. áratugarins fækkaði íbúum Vestfjarða mikið eða þangað til að viðsnúningur varð árið 2017. Óumdeilt er að fiskeldið spilar hér lykilhlutverk. Fiskeldi hefur verið mikilvægt fyrir atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni og er líklega ein mikilvægasta byggðaaðgerð síðustu ára.Meira