Jónsmessuganga Ferðafélags Skagfirðinga

Hefðbundin Jónsmessuganga  Ferðafélags Skagfirðinga í Glerhallarvík verður laugardagskvöldið 21. júní næstkomandi.

Þátttakendur aka á eigin bílum út að Reykjum. Lagt af stað kl. 21. Grettiskaffi opið.

Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Fararstjóri verður Hjalti Pálsson.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir