Jörð skelfur í Blöndudal

Jarðskjálfti að stærðinni 3,7 varð undir Blöndulóni rúmlega níu í gærkvöld en hrina skjálfta hefur verið á svæðinu frá því á þriðjudagsmorgun en um 30 skjálftar hafa mælst á svæðinu á þeim tíma.

Skjálftinn í gærkvöld fannst víða eða bæði í Skagafirði og Vatnsdal.

Fleiri fréttir