K-tak byggir aðstöðuhús við Glaumbæ

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur tekið tilboði K-taks í byggingu aðstöðuhúss við Byggðasafnið Glaumbæ.

Tvö tilboð bárust í verkið frá  K-tak ehf upp á  kr. 19.081.180.- og Friðrik Jónssyni ehf. upp á kr. 19.990.465.
Kostnaðaráætlun var kr. 21.779.710.- Samþykkt að ganga til samninga við lægstbjóðanda

Fleiri fréttir