Klippiskúrinn opnar í dag

Ný hárgreiðslustofa, Klippiskúrinn opnar á Ægisstíg 4 í dag. Opnunargleði verður svo á laugardaginn kl 16-19, þar sem öllum býðst að sjá glæsilega aðstöðu okkar og kynna sér vöruúrvalið sem í boði er. Þá verða frábær tilboð í gangi og léttar veitingar á staðnum.

Vegna gleðinnar verður ekki opið milli kl 11 og 14 þennan laugardag en auglýstur opnunartími hefst mánudaginn 8. September. Tilboð verða á klippingum út september.

Fleiri fréttir