Konur leiða Samfylkinguna á Blönduósi

Listi Samfylkingarinnar-, jafnaðar- og félagshyggjufólks í Blönduósbæ samþykkti á fundi í sal Samstöðu í kvöld, framboðslista til sveitarstjórnakosninganna sem fram fara 29. maí næstkomandi. Oddný María Gunnarsdóttir skipar fyrsta sæti listans, Þórdís Erla Björnsdóttir er í öðru sæti og Þórdís Hauksdóttir er í því þriðja.

Framboðslistinn Samfylkingarinnar-, jafnaðar- og félagshyggjufólks;

1. Oddný María Gunnarsdóttir.

2. Þórdís Erla Björnsdóttir.

3. Þórdís Hauksdóttir.

4. Hörður Ríkharðsson.

5. Anna Kristín Davíðsdóttir.

6. Ingunn Ásgeirsdóttir.

7. Valdimar Guðmannsson.

8. Magnús Valur Ómarsson.

9. Ásgerður Pálsdóttir.

10. Agnieszka Pigiel.

11. Þórdís Hjálmarsdóttir.

12. Hans Vilberg Guðmundsson.

13. Vignir Einarsson.

14. Guðmundur Theodórsson.

Fleiri fréttir