Körfuknattleiksdeild Tindastóls semur við nýjan þjálfara
Anzulovic, sem er 44 ára gamall, er reynslumikill þjálfari en hann hefur aðallega þjálfað í Króatíu og Slóveníu, auk starfa fyrir króatísk landslið. Þá átti hann farsaælan feril sem leikmaður áður en hann hóf störf sem þjálfari.
„Anzulovic mætir til í Skagafjörðinn í ágúst og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í Síkið!“ segir í fréttatilkynningu körfuknattleiksdeildar.