Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði í Grettistaki
Rangar upplýsingar komu fram í Sjónhorni vikunnar að kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði yrði á kosningaskrifstofunni á kjördag. Rétt er að flokkurinn býður í kaffi og kökur í veitingasal Grettistaks á heimavist Fjölbrautaskólans og hefst klukkan 15.
Kosningavakan fer hins vegar fram á kosningaskrifstofunni í norðurhluta N1 þar sem húsið opnar kl. 22.