Króksblót 2015 – takið daginn frá!

Hið árlega Króksblót verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 7. febrúar 2015. Að þessu sinni er það árgangur 1962 sem heldur blótið.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir