Króksmótið hefst á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
09.08.2013
kl. 15.48
Króksmótið í fótbolta verður haldið um helgina á Sauðárkróki í 26. skiptið. Skrúðganga og setningarathöfn kl. 8:30-9:00 á laugardag.
Fyrstu leikir hefjast svo kl. 9:30. Leikið verður í 2x 12 mínútur í öllum flokkum.
Nánari dagskrá og reglur má finna hér.
