KS -Deildin af stað í næstu viku

Nú styttist í fyrsta keppniskvöld KS-Deildarinnar en keppt verður í 4-g miðvikudagskvöldið 17.febrúar.

Margir bíða spenntir eftir að sjá hvaða hesta knapar munu mæta með, en knapar verða að vera búnir að skrá fyrir sunnudagskvöd. Ráslisti verður birtur á mánudagsmorgunn.

Fleiri fréttir