Kvöldspjall Ferðamálafélags A-Húnavatnssýslu

Ferðamálafélag og ferðamálafulltrúi Austur-Húnavatnssýslu standa fyrir kvöldspjalli um ferðaþjónustu í Austur-Húnavatnssýslu nk. fimmtudagskvöld, 8. febrúar, klukkan 20:00 á Hótel Blöndu.
 
Allir sem áhuga hafa á málefninu eru velkomnir í lét spjall um ferðamál. Kaffi verður á könnunni og með því. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir