Lægsta tilboðið í sjóvörn neðan Brekkubyggðar 46,3% af kostnaðaráætlun

Blönduós

Siglingastofnun Íslands óskaði á dögunum eftir tilboðum í gerð 210m. sjóvarnargarðs neðan Brekkubyggðar á Blönduósi. Helstu magntölur voru þessar: Flokkað grjót 1 um 2.600 rúmmetrar og sprengdur kjarni – um 600 rúmmetrar. Í dag voru síðan tilboð opnuð og eftirfarandi tilboð bárust:

 

 

 

 

 Tilboðsgjafi  upphæð

  

 Tígur ehf. Súðavík  Kr. 10.505.548.-

 Víðimelsbræður ehf. Sauðárkróki  Kr. 15.881.450.-

 Steypustöð Skagafjarðar  Kr. 16.976.900.- 4.

 Hryðjuverk ehf. Egilsstöðum  Kr. 13.461.220.-

  Norðurtak ehf. Sauðárkróki  Kr. 16.226.400.-

  Borgarverk ehf. Borgarnesi  Kr. 13.724.000.-

 GT verktakar Hafnarfirði  Kr. 24.285.400.-

 Gilsverk ehf. Reykjavík  Kr. 13.454.600.-

 Ísgröftur ehf. Laugum  Kr. 12.451.050.-

 Klæðning ehf. Hafnarfirði Kr. 14.699.200.-

 Arnartak ehf. Reykjavík  Kr. 18.548.500.-

 Borgarvirki ehf. Kópavogi  Kr.   9.638.700.-

 Ýtan ehf. og Maríufell ehf.  Kr. 15.493.500.-

  

 Kostnaðaráætlun verkkaupa  Kr. 20.799.700.-

 /Húni.is

Fleiri fréttir