Hátt í 400 ungmenni auk um 100 starfsmanna félagsmiðstöðva voru mætt á Blönduós til að taka þátt í Landsmóti Samfés. Hér eru þau í Félagsheimilinu á Blönduósi. MYND: KRISTÍN INGIBJÖRG LÁRUSDÓTTIR
Mikið var um að vera á Blönduósi sl. helgi þegar Landsmót Samfés var haldið. Þetta var ekki fyrsta landsmót Samfés sem haldið er á Blönduósi því fyrsta landsmótið fór fram þar árið 1990. Að sögn Kristínar Ingibjargar Lárusdóttur, menningar-, Íþrótta-, og tómstundafulltrúa Húnabyggðar, var stemningin frábær og mikið líf og fjör í bænum alla helgina.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).