Laufskálaréttir í dag

Réttað var í Laufskálarétt í dag. Mikill fjöldi hrossa og manna voru saman komin í þokkalegu veðri. Réttarstörf gengu vel fyrir sig og Feykir.is var á staðnum með myndavélina.

Fleiri fréttir