Leiðrétting á opnunartíma sundlaugarinnar í Varmahlíð um Laufskálaréttarhelgi

Sundlaugin í Varmahlíð verður opin um Laufskálaréttarhelgina á laugardegi, 27. september, frá kl. 10-15 og á sunnudegi, 28. september, frá kl. 10-15. Á vef Svf. Skagafjarðar er beðist velvirðingar á því að það láðist að geta opnunartíma sundlaugarinnar í dagskrárriti Laufskálaréttar sem dreift hefur verið í hús í Skagafirði.

Aðra daga vikunnar er sundlaugin í Varmahlíð opin sem hér segir:

  • mánudaga og fimmtudaga kl.09:00 - 21:00
  • þriðjudaga og miðvikudaga kl.09:00 - 20:00
  • föstudaga kl. 09:00 - 14:00

Fleiri fréttir