Leik Tindastóls og Njarðvíkur frestað

Vegna jarðarfarar Óttars Bjarnasonar hefur leik Tindastóls og Njarðvíkur í Iceland-Express deildinni, sem vera átti á föstudaginn, verið frestað til fimmtudagsins 12. febrúar kl. 19.15.

Fleiri fréttir