Leikfélagið með aðalfund í kvöld

Leikfélag Sauðárkróks heldur aðalfund sinn í kvöld klukkan 20 í húsnæði Puffins and friends við Aðalgötu. Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta, ekki síst þeir sem vilja ganga í félagið.

Dagskráin verður með hefðbundnu sniði: inntaka nýrra félaga, skýrsla stjórnar, afgreiðsla reikninga, kosningar, ákvörðun félagsgjalda, haustverkefni kynnt, fréttir af húsnæðismálum og önnur mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir