Leikið efni í lokaðri dagskrá

Herra Hundfúll hefur aldrei skemmt sér betur yfir nokkrum kappræðum en Forsetaleiknum á Stöð2. Svona óborganlegt gamanefni á að sjálfsögðu aðeins að sýna í lokaðri dagskrá.

Fleiri fréttir