Leikið efni í lokaðri dagskrá
Herra Hundfúll hefur aldrei skemmt sér betur yfir nokkrum kappræðum en Forsetaleiknum á Stöð2. Svona óborganlegt gamanefni á að sjálfsögðu aðeins að sýna í lokaðri dagskrá.
Fleiri fréttir
-
Erfið lokahelgi frábærs tímabils hjá stelpunum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 24.09.2023 kl. 21.21 oli@feykir.isNorðvesturúrvalið í 3. og 2. flokki (Tindastóll, Hvöt, Kormákur og Fram) spilaði síðustu leiki sína þetta sumarið nú um helgina. Fyrst mættu stelpurnar í 2. flokki sameinuðu liði Þórs/KA/Völsungs 2 í leik þar sem spilað var um sæti í A-deild og höfðu gestirnir betur, 3-5. Í dag spilaði síðan 3. flokkur gegn liði FH/ÍH en sá leikur endaði 0-6 og gestirnir tryggðu sér þar með Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokki.Meira -
Sumar bækur Laxness væri gott að lesa árlega
Gísli Þór Ólafsson er maður margra lista. Hann er skáld, tónlistarmaður og hefur einnig leikið með Leikfélagi Sauðárkróks. Það var því ekki annað hægt en að plata hann í að svara Bók-haldinu. Gísli, sem er af árgangi 1979, er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki og er í hjónabandi með Guðríði Helgu Tryggvadóttur en saman eiga þau einn strák.Meira -
,,Saumaáhuginn leiddi til allslags tilrauna“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.09.2023 kl. 11.08 klara@nyprent.isGuðrún Björg Guðmundsdóttir, oftast kölluð Gunna, fædd og uppalin í Húnavatnssýslu, búsett í Jöklatúninu á Króknum.Meira -
Stórleikur hjá 2. flokki kvenna á laugardag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 22.09.2023 kl. 16.19 oli@feykir.isFótboltastelpurnar á Norðurlandi vestra hafa heldur betur sýnt takta í sumar. Nú á fimmtudagskvöldið spilaði 2. flokkur Tindastóls, Kormáks, Hvatar og Fram sinn síðasta leik í B-riðli Íslandsmótsins og var andstæðingurinn Haukar. Leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði og fór svo að Norðvestur-úrvalið vann leikinn 2-4 og endaði efst í riðlinum, fékk 30 stig í 12 leikjum.Á morgun, laugardag, spila stelpurnar síðan við Þór/KA/Völsung 2 á Sauðárkróksvelli þar sem sætið í A-deild er í húfi.Meira -
Íþróttavika á Skagaströnd
UMF Fram á Skagaströnd hefur sett upp metnaðarfulla dagskrá fyrir Be active íþróttavikuna, dagana 23.-30. september. Þau hvetja alla til að taka þátt og nokkuð ljóst að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.