Leikskóla leikhús

Sveitarfélagið Skagafjörður bauð grunn- og leikskólabörnum upp á leiksýninguna um Alla Nalla og tungið í vikunni. Krakkarnir á leikskólunum Glaðheimum og Furukoti fóru á sýninguna á miðvikudag og skemmtu sér konunglega.
Það var leikskólinn Glaðheimar sem sendi okkur þessar skemmtilegu myndir.

Fleiri fréttir