Leitað að efni í Húnavökuritið

Ritnefnd Húnavökuritsins er nú farin á stúfana í leit að efni í næsta Húnavökurit sem að venju mun koma út á vormánuðum. Efni í ritið þarf að berast til ritnefndar sem fyrst eða eigi síðar en 20. febrúar. Nú er um að gera að dusta rykið af skemmtilegum minningum, sögum, fróðleik eða kveðskap og senda til ritnefndar.

Ritnefndina skipa:

Ingibergur Guðmundsson           ig@simnet.is
Jóhann Guðmundsson                holtsvinadal@emax.is
Jóhanna Halldórsdóttir               brandsstadir@simnet.is
Magnús B. Jónsson                     magnus@skagastrond.is
Páll Ingþór Kristinsson                pallingthor@simnet.is
Unnar Agnarsson                         unnaragnarsson@gmail.com
Þórhalla Guðbjartsdóttir             thorgud@gmail.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir