Líflambadagur austan Vatna

Líflambadagur hreppanna fornu; Fells- og Hofs-, Hóla- og Viðvíkurhreppa verður haldinn í Melstað í Óslandshlíð laugardaginn 11. október og opnar fjárhúsið  kl. 13:00.

Lömb verða til sýnis og sölu og er áhugasömum bent á að taka daginn frá, en hann verður nánar auglýstur síðar.

Fleiri fréttir