Listaverk í Varmahlíðarskóla

Nemendur í Varmahlíðarskóla hafa í vetur búið til hina ýmsu hluti í smíði hjá Sigurði smíðakennara. En listaverk á borð við trog, gestabækur, minkagildrur, hnífa, klukkur og margt, margt fleira hafa verið framleidd á færibandi. 

Allir nemendur skólans fara að minnsta kosti einn tíma á viku í smíðatíma. Fleiri myndir má sjá hér.

Fleiri fréttir