Lítilsháttar væta
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.08.2011
kl. 08.52
Nú er lítilsháttar væta úti og spáin segir til um áframhaldandi skúrum fram á morgundaginn.
Suðvestan 5-10 og smásúld en suðlægari og skýjað síðdegis. Dálítil væta síðdegis á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Fleiri fréttir
-
480 leikir spilaðir á Króksmótinu
Króksmótið í knattspyrnu fer fram nú um helgina á Sauðárkróksvelli en það er fyrir drengi í 6. og 7. flokki. Að þessu sinni taka 96 lið frá tuttugu íþróttafélögum þátt í mótinu og því hátt í 600 sparktæknar sem þeysa um græna grundu í leit að mörkum og sigrum, gleði og góðum tíma.Meira -
Ólafsvíkingar kvittuðu fyrir sig á Blönduósi
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 09.08.2025 kl. 21.43 oli@feykir.isLið Kormáks/Hvatar spilaði í dag við Víking Ólafsvík og fór leikurinn fram á Blönduósi. Húnvetningar höfðu fyrir leik unnið síðustu fjóra leiki sína í 2. deildinni og með sigri í dag hefði lið þeirra verið komið í bullandi baráttu um sæti í Lengjudeildinni, hvorki meira né minna. Ólafsvíkingar voru sæti neðar en K/H fyrir leik en þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu gestgjafa sína í gras. Lokatölur 0-2.Meira -
Molduxi Trail hlaupið heppnaðist vel þrátt fyrir hryssing
Molduxi Trail víðavangshlaupið var haldið í fyrsta skipti í gær. Hlaupið var úr Litla-skógi á Sauðárkróki og áleiðis upp í Molduxa en hægt var að velja um að hlaupa 20 kílómetra eða tólf. Veðrið lék ekki beinlínis við þátttakendur en það voru heldur minni hlýindi í gær en sumarið hefur að meðaltali boðið upp á og að auki var væta og þoka sem huldi Molduxann.Meira -
Ferðin sem aldrei var farin | Gunnar Ágústsson skrifar
Fyrir um ári síðan birti Feykir frásögn Gunnars Ágústssonar vélstjóra á ferð nokkurra Skagfirðinga út í Drangey í eggjatöku. Þegar sú grein var í vinnslu sagði hann starfsmönnum Feykis aðra sögu af ferð út í Málmey í Skagafirði snemma á áttunda áratugnum og var hann umsvifalaust hvattur til að setja hana á blað. Fylgir hún hér á eftir.Meira -
Erlendur ferðamaður lést eftir stökk í Vestari-Jökulsá
Erlendur ferðamaður sem lést í flúðasiglingum í Vestari-Jökulsá í Skagafirði í gær er talinn hafa fengið hjartastopp eftir að hafa stokkið af kletti í ískalda ána. Fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra að tilkynnt hafi verið um atvikið til Neyðarlínunnar um eitt leytið í gær, föstudag. Lögregla, læknir, sjúkralið og björgunarsveitir fóru á vettvang og óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sömuleiðis.Meira